Fréttir
Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands
Aðalfundur Skógræktarfélags Selfoss 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Selfoss verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl 2025 kl 20:00 í Mörkinni (stóra salnum í Grænumörk). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Framkvæmdir við nýja Suðurlandsveginn um Hellisskóg. Gestur fundarins er Tómas…
Aðalfundur Skógræktarfélags Hveragerðis
Aðalfundur Skógræktarfélags Hveragerðis
Aðalfundur Skógræktarfélags Hveragerðis verður haldinn í Garðyrkjuskólanum á Reykjum miðvikudaginn 7. maí kl. 20:00. Gestur fundarins: Ragnhildur Freysteinsdóttir, starfsmaður Skógræktarfélags Íslands, segir frá starfsemi félagins. Kaffiveitingar. Allir velkomnir, félagar takið…
Aðalfundur Skógræktarfélags Ranæinga 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Ranæinga 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl n.k í Safnaðarheimilinu á Hellu Dynskálum 8. Fundurinn hefst kl. 19.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fræðsluerindi: Bötun birkis. Þorsteinn…
Aðalfundur Skógræktarfélags Skagfirðinga 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Skagfirðinga 2025
Skógræktarfélag Skagfirðinga boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 11. apríl kl. 17 og verður fundurinn haldinn í Miðgarði. Dagskrá: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins Félagsgjald Lagabreytingar Kosning…
Current Month
Vinsælt á vefnum
Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum