Fréttir
Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands
Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð 25. – 28. mars
Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands verður lokuð dagana 25. - 28. mars, þar sem starfsfólk verður á Fagráðstefnu skógræktar 2025 á Hallormsstað. Ef nauðsynlega þarf að ná í okkur má finna farsímanúmer…
Garðyrkjuskólinn: Námskeið
Garðyrkjuskólinn: Námskeið
Garðyrkjuskólinn býður upp á margvísleg námskeið fyrir skógræktarfólk og aðra ræktendur. Má sérstaklega benda á námskeið um trjáfellinga og grisjun með keðjusög sem haldið verður á Reykjum í Ölfusi nú…
Aðalfundur Skógræktarfélags Patreksfjarðar
Aðalfundur Skógræktarfélags Patreksfjarðar
Aðalfundur Skógræktarfélags Patreksfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 25. mars 2025 kl 18:30 í Ólafshúsi. Léttar veitingar verða í boði. Dagskrá Hefðbundin aðalfundarstörf Önnur mál
Garðyrkjuverðlaun 2025 – kallað eftir tilnefningum
Garðyrkjuverðlaun 2025 – kallað eftir tilnefningum
Garðyrkjuverðlaun ársins verða veitt samkvæmt venju á sumardaginn fyrsta, þann 24. apríl nk. við hátíðlega athöfn á opnu húsi í Garðyrkjuskólanum á Reykjum sem nú er starfræktur undir hatti Fjölbrautaskóla Suðurlands,…
Vinsælt á vefnum
Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum