Fréttir
Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands
Fræðslufundir Skógræktarfélags Íslands í febrúar og mars
Skógræktarfélag Íslands stendur fyrir röð fræðslufunda nú í febrúar og mars. Fundirnir verða haldnir í salarkynnum Arion banka að Borgartúni 19 og hefjast kl. 19:30. 25. febrúar - Framandi og…
Skrifstofurými til leigu
Skrifstofurými til leigu
Skógræktarfélag Íslands er með laus til leigu 4 – 5 skrifborð í opnu skrifstofurými á annarri hæð í Þórunnartúni 6,105 Reykjavík. Hentar mjög vel fyrir einyrkja eða lítið fyrirtæki. Borðin leigjast öll…
Garðyrkjuskólinn Reykjum-FSu: Námskeið á vorönn
Garðyrkjuskólinn Reykjum-FSu: Námskeið á vorönn
Garðyrkjuskólinn býður upp á ýmis námskeið sem áhugaverð geta verið ræktunarfólki. Má sérstaklega benda á námskeið um trjáfellingar og grisjun með keðjusög sem haldið er á Hólum í Hjaltadal í…
Hvatningarverðlaun skógræktar 2025: Kallað eftir tilnefningum
Hvatningarverðlaun skógræktar 2025: Kallað eftir tilnefningum
Hvatningarverðlaun skógræktar verða veitt í annað sinn á alþjóðlegum degi skóga, þann 21. mars næst komandi. Þau eru veitt árlega til einstaklinga, hópa, fyrirtækja, félaga eða stofnana sem unnið hafa…
Vinsælt á vefnum
Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum