Skip to main content
 
 

Skógræktarfélag

Skógræktarfélag Íslands er landssamband skógræktarfélaganna í landinu.

 

Skráning í skógræktarfélag

Með aðild að skógræktarfélagi leggur þú góðu málefni lið.

 

Styrkur

Viltu styrkja starf Skógræktarfélags Íslands?

Fréttir

Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands

FréttirFræðslufundir Skógræktarfélags Íslands í febrúar og mars
19. febrúar, 2025

Fræðslufundir Skógræktarfélags Íslands í febrúar og mars

Skógræktarfélag Íslands stendur fyrir röð fræðslufunda nú í febrúar og mars. Fundirnir verða haldnir í salarkynnum Arion banka að Borgartúni 19 og hefjast kl. 19:30. 25. febrúar - Framandi og…
FréttirSkrifstofurými til leigu
18. febrúar, 2025

Skrifstofurými til leigu

Skógræktarfélag Íslands er með laus til leigu 4 – 5 skrifborð í opnu skrifstofurými á annarri hæð í Þórunnartúni 6,105 Reykjavík. Hentar mjög vel fyrir einyrkja eða lítið fyrirtæki. Borðin leigjast öll…
FréttirGarðyrkjuskólinn Reykjum-FSu: Námskeið á vorönn
16. janúar, 2025

Garðyrkjuskólinn Reykjum-FSu: Námskeið á vorönn

Garðyrkjuskólinn býður upp á ýmis námskeið sem áhugaverð geta verið ræktunarfólki. Má sérstaklega benda á námskeið um trjáfellingar og grisjun með keðjusög sem haldið er á Hólum í Hjaltadal í…
FréttirHvatningarverðlaun skógræktar 2025: Kallað eftir tilnefningum
13. janúar, 2025

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025: Kallað eftir tilnefningum

Hvatningarverðlaun skógræktar verða veitt í annað sinn á alþjóðlegum degi skóga, þann 21. mars næst komandi. Þau eru veitt árlega til einstaklinga, hópa, fyrirtækja, félaga eða stofnana sem unnið hafa…
Allar fréttir

Viðburðir

Current Month

Febrúar

25feb19:30Fræðslufundur: Framandi og ágengt birki í íslenskri náttúru - pælingar, kynbætur og árangur

Mars

05mar19:30Fræðslufundur: Faðir minn átti fagurt land

13mar19:30Fræðslufundur: Skógar Bretagne. Hápunktar úr fræðsluferð Skógræktarfélags Íslands haustið 2024

Vinsælt á vefnum

Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum

Útgáfa

Félagið gefur út eina reglulega tímaritið um skógrækt á Íslandi

Verkefni

Félagið kemur að og annast ýmis verkefni tengd skógrækt

Fundir

Félagið stendur fyrir margvíslegum skógræktarfundum

Ferðir

Félagið hefur um áratugaskeið staðið fyrir fræðsluferðum til annarra landa

Fræðsla

Félagið leggur áherslu á að veita fræðslu um skóg- og trjárækt

Styrktaraðilar