Fréttir
Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands
Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð föstudaginn 25. apríl
Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands verður lokuð föstudaginn 25. apríl. Ef nauðsynlega þarf að hafa samband má finna símanúmer starfsmanna á heimasíðunni.
Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar 2025
Aðalfundur Skógræktarfélaga Borgarfjarðar verður í Safnahúsi Borgarfjarðar, 29. apríl 2025 klukkan 18:00. Dagskrá aðalfundar: - Skýrsla stjórnar - Farið yfir reikninga félagsins - Samþykki skýrslu og reikninga - Kosningar -…
Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2025
Aðalfundur Skógræktarfélag Mosfellsbæjar 2025 verður haldinn þriðjudaginn 6. maí kl. 20:00 í sal Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, Völuteigi 23. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar 2024 Reikningar félagsins 2024…
Aðalfundur Skógræktarfélags Selfoss 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Selfoss 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Selfoss verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl 2025 kl 20:00 í Mörkinni (stóra salnum í Grænumörk). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Framkvæmdir við nýja Suðurlandsveginn um Hellisskóg. Gestur fundarins er Tómas…
Current Month
Vinsælt á vefnum
Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum