Fréttir
Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands
Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn á Hótel Kjarnalundi þriðjudaginn 1. apríl kl 19:30. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Sigurður Arnarson flytja stutta kynningu á störfum Jóns Rögnvaldssonar sem var fyrsti formaður…
Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness verður haldinn í Stúkuhúsinu mánudaginn 31. mars 2025 kl. 18. Dagskrá 1) Fundarsetning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2) Fundargerð síðasta aðalfundar. 3) Ársskýrsla félagsins 2025. 4) Reikningar…
Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 3. apríl næstkomandi kl. 20.00 í Apótekinu, Hafnarborg, Strandgötu 34. Gengið inn frá Strandgötu. Kl. 20.00 – 20.50 Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffihlé Kl. 21.10 –…
Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð 25. – 28. mars
Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð 25. – 28. mars
Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands verður lokuð dagana 25. - 28. mars, þar sem starfsfólk verður á Fagráðstefnu skógræktar 2025 á Hallormsstað. Ef nauðsynlega þarf að ná í okkur má finna farsímanúmer…
Vinsælt á vefnum
Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum