Landgræðslusjóður hefur nú gengið frá úthlutun styrkja árið 2023. Alls var úthlutað um 7,5 milljónum króna. Eftirfarandi verkefni fengu styrki:
Skógræktarfélag | Heiti og staðsetning verkefnis | Úthlutun (kr.) |
Skógræktarfélag A-Húnvetninga | Gunnfríðarstaðir | 300.000 |
Skógræktarfélag Akraness | Áframhaldandi vinna við bætt aðgengi, nýjir stígar | 300.000 |
Skógræktarfélag Bolungarvíkur | Bernudósarlundur | 250.000 |
Skógræktarfélag Djúpavogs | Hálsaskógur á Djúpavogi | 750.000 |
Skógræktarfélag Húsavíkur | Skógrækt í nágrenni Húsavíkur | 300.000 |
Skógræktarfélag Íslands | Líf í lundi | 500.000 |
Skógræktarfélag Ólafsfjarðar | Hornbrekku-útivistarstígur | 250.000 |
Skógræktarfélag Rangæinga | Völvuskógur/skógar Rangárþing eystra | 300.000 |
Skógræktarfélag Reyðarfjarðar | Grisjun Bolabrekkur | 400.000 |
Skógræktarfélag Siglufjarðar | Skarðsdalsskógur | 750.000 |
Skógræktarfélag Skagfirðinga | Hólaskógur | 750.000 |
Skógræktarfélag Skilmannahrepps | Álfholtsskógur | 300.000 |
Skógræktarfélag Stykkishólms | Grensá svæði skógræktarfélagsins við Stykkishólm | 500.000 |
Skógræktarfélag Tálknafjarðar | Grisjun á svæði sem gróðursett var í árin 1991 og 1993 | 500.000 |
Skógræktarfélagið Ungviður | Girðingaframkvæmdir og verkfærakaup á Ingunnarstöðum í Brynjudal | 300.000 |
Skógræktarfélögin á Vestfjörðum | Gestgjafar aðalfundar Skógræktarfélags Íslands 2023 | 1.000.000 |
Samtals | 7.450.000 |