Landgræðslusjóður hefur nú úthlutað styrkjum fyrir árið 2022. Alls var úthlutað rúmlega 14 milljónum króna. Eftirfarandi verkefni fengu styrki:
Umsækjandi | Heiti og staðsetning verkefnis | Upphæð (kr.) |
Sk. og landvernd undir Jökli | Lagfæring á göngu-ökustíg í Þrándastöðum | 500.000 |
Skógræktarfélag A-Húnvetninga | Gunnfríðarstaðir | 1.000.000 |
Skógræktarfélag Árnesinga | Grisjun baldskóga á Snæfoksstöðum | 1.000.000 |
Skógræktarfélag Djúpavogs | Hálsaskógur á Djúpavogi | 500.000 |
Skógræktarfélag Eyfirðinga | Leynishólar í Eyjafjarðarsveit | 750.000 |
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar | Skógrækt í Hamranesi, Hfj | 1.000.000 |
Skógræktarfélag Húsavíkur | Nágrenni Húsavíkur | 500.000 |
Skógræktarfélag Ísafjarðar | Grisjun í Eyrarhlíð og Síðuskógi | 1.000.000 |
Skógræktarfélag Íslands | Líf í lundi/um allt land | 500.000 |
Skógræktarfélag Mosfellsbæjar | Skammidalur, Norður Reykjum | 1.000.000 |
Skógræktarfélag Ólafsfjarðar | Hornbrekka, ofan við byggðina á Ólafsfirði | 500.000 |
Skógræktarfélag Rangæinga | Bolholtsskógur | 500.000 |
Skógræktarfélag Reykjavíkur | Esjuhlíðar, Kollafjörður | 800.000 |
Skógræktarfélag Sandvíkurhrepps | Byggðarhornsskógur og Nautaskógur | 500.000 |
Skógræktarfélag Siglufjarðar | Skarðsdalsskógur | 1.000.000 |
Skógræktarfélag Strandasýslu | Borgir í Hólmavík, landgr.skógasvæði | 500.000 |
Skógræktarfélag Stykkishólms | Grensá svæði skógræktarfélagsins við Stykkishólm | 800.000 |
Skógræktarfélag Suðurnesja | Sólbrekkuskógur | 500.000 |
Skógræktarfélag S-Þingeyinga | Hálsmelar í Fnjóskadal | 300.000 |
Skógræktarfélagið Ungviður | Ingunnarstaðir í Brynjudal | 600.000 |
Skógræktarfélag V-Húnvetninga | Kirkjuhvammur og Saurar í Miðfirði | 400.000 |
Samtals: | 14.150.000 |