Nýverið var samningur milli Skógræktarfélags Íslands og Umhverfis- og auðlindaráðuneytis um Landgræðsluskóga framlengdur til bráðabirgða um eitt ár. Jafnframt er unnið að framlengingu til lengri tíma í tengslum við fjármálaáætlun.
Í ljósi þessa hefur plöntuframleiðsla á plöntum til afhendingar vorið 2019 verið boðin út. Nánari upplýsingar um útboðið má finna á heimasíðu Ríkiskaupa: https://www.rikiskaup.is/utbod/utb/20714