Skip to main content

Þemadagur 10. apríl – ræktun jólatrjáa

Með 10. apríl, 2014febrúar 13th, 2019Fræðsla

Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir þemadegi um ræktun jólatrjáa þann 10. apríl og verður hann haldinn að Elliðavatni í Heiðmörk.

Dagskrá:

Kl. 9.30 – 12.30 Fjárhagsáætlun fyrir jólatrjáaræktun
Hvernig settt er upp fjárhagsáætlun fyrir jólatrjáaræktun og haldið utan um kostnað og tekjur frá upphaf til enda ræktunarferlisins.
Kennari: Jóhanna Lind Elíasdóttir frá Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins.

Kl. 12.30 – 13.15 Hádegismatur – Súpa og brauð í boði Skógræktarfélags Reykjavíkur

Kl. 13.15 – 17.30 Formun jólatráa, umhirða og klipping
Aðferðir við að forma og laga jólatré til að bæta útlit, auka gæði og nýtingarhlutfall.
Kennari: Marianne Lyhne frá Skov og Landskab, Nödebo Danmark

Kostnaður fyrir daginn: 10.000 kr. – Innifalð er fróðleikur, kaffi og bakkelsi.

Upplýsingar og skráning fyrir 8. apríl:
Else Möller nem.elsem@lbhi.is GSM: 867-0527
f.h.Sk.Rvk. saevar@heidmork.is GSM: 893-2655

jolanamskeid2

Jólatré til sölu á Jólamarkaðinum á Elliðavatni jólin 2013 (Mynd: RF).