Starfsfólk Skógræktarfélagsins verður meira og minna í útivinnu föstudaginn 31. maí og því frá skrifstofunni. Ef erindi geta ekki beðið er hægt að senda tölvupóst eða hringja í farsíma viðkomandi starfsmanns – upplýsingar um netföng og símanúmer má finna á heimasíðu félagsins.