Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands verður lokuð frá fimmtudegi 31. ágúst til mánudags 4. september vegna aðalfundar félagsins, sem haldinn er á Patreksfirði 1. til 3. september. Við mætum aftur hress og kát á skrifstofuna þriðjudaginn 5. september.