Vegna úti- og fjarvinnu starfsfólks verður skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð þriðjudaginn 17. desember. Ef brýnt er að ná í einhvern má finna símanúmer starfsfólks á heimasíðu okkar.
Mætum aftur á skrifstofuna í jólaskapi miðvikudaginn 18. desember!