Skógræktarfélag Hafnarfjarðar efnir til skógargöngu í Undirhlíðum fimmtudagskvöldið 14. júlí kl. 20:00. Lagt verður af stað frá Kaldárseli. Leiðsögumaður verður Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar eru veittar í síma félagsins: 555-6455.