Hinn árlegi Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 25. júlí næst komandi, kl. 14:00 – 17:00. Allar hugmyndir að dagskrárliðum vel þegnar. Takið daginn frá! Nánar auglýst síðar.