Skógræktarfélag Hafnarfjarðar býður upp á fuglaskoðun í Höfðaskógi laugardaginn 24. apríl kl. 11-13. Leiðsögumenn eru Hannes Þór Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson. Þessi viðburður er í tengslum við bæjarhátíðina Bjarta daga.
Létt ganga um skóginn og nágrenni fyrir alla fjölskylduna. Takið með ykkur sjónauka!