Skógræktarfélag Garðabæjar stendur fyrir göngu um Smalaholt, eftir nýjum stígum þar, þriðjudaginn 19. júní. Mæting er við bílaplan í Smalaholti og hefst gangan kl. 20:00. Allir velkomnir.