Í sérstöku Jólablaði sem fylgdi Fréttablaðinu þann 27. nóvember má meðal margs annars áhugaverðs efnis finna skemmtilegt viðtal við Þorvalds S. Þorvaldsson, fyrrverandi stjórnarmann í Skógræktarfélagi Íslands, þar sem hann rifjar upp heimsóknir sínar í jólaskóga skógræktarfélaganna að fella sér jólatré. Viðtalið má lesa hér (pdf).