Ráðstefna til heiðurs Alexander Robertson verður haldinn í Esjustofu laugardaginn 18. september og hefst dagskrá kl. 12.30.
Ráðstefnustjóri er Símon Þorleifsson.
Dagskrá:
12.00 | Súpa |
12.30 | Esjuskógar Einar Gunnarsson, skógfræðingur, Skógræktarfélagi Íslands |
12.45 | Esjuvindar Haraldur Ólafsson, prófessor í veðurfræði við Háskóla Íslands |
13.10 | Stormar og stöðug tré Þorbergur Hjalti Jónsson, skógfræðingur, Mógilsá |
13.30 | Kaffihlé |
13.45 | Lesið í vinda og skóga Alexander Robertson, „Sandy“, doktor í skógvistfræði, fyrirlestur og sýnikennsla með þurrís |
15.50 | Samantekt og umræður Dr. Aðalsteinn Sigurgeirsson, skógerfðafræðingur, Mógilsá |
16.10 | Gengið um Esjuhlíðar Sandy leiðir skoðunarferð og blæs í sekkjapípur |
Ráðstefnugjald kr. 3000.- Súpa og kaffi innifalið.
Skráning er hjá Skógræktarfélagi Íslands á skog(hjá)skog.is eða í síma 551-8150 til 17. september.
Að ráðstefnunni standa:
Skógræktarfélög Íslands, Reykjavíkur og Kjalarness, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Landbúnaðarháskóli Íslands og Raunvísindadeild Háskóla Íslands.