Skip to main content

Opinn dagur í Vaglaskógi 18. júlí

Með 13. júlí, 2009febrúar 13th, 2019Skógargöngur

Laugardaginn 18. júlí verður opinn dagur í Vaglaskógi kl. 14:00-17:00, í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan Skógrækt ríkisins hóf starfsemi þar og fyrsti skógarvörðurinn var settur.

Dagskrá:
1. Setning og saga starfseminnar
2. Ávörp
3. Gönguferðir með leiðsögn
4. Kynning á viðarvinnslu og frærækt
5. Veitingar

Allir velkomnir.