Skip to main content

Nýtt í Brynjudalsskógi

Með 2. desember, 2014febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Sífellt er verið að vinna í að bæta aðstöðu í jólaskóginum í Brynjudal. Nú í nóvember var sett upp skilti með helstu upplýsingum um skóginn, þær jólatrjáategundir sem þar er að finna og yfirlitsmynd yfir þá aðstöðu sem þar er, svo sem stígakerfi og skógarhýsi. Var gerð skiltisins styrkt af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.

Einnig var nú í nóvember reist fánastöng þar. Er hún úr sitkagreni og gerð af Skógræktarfélagi Reykjavíkur.

brynjudalur-nytt1

Skiltið komið á sinn stað.

brynjudalur-nytt2

Fáni Skógræktarfélags Íslands blaktir við hún á nýju fánastönginni.