Skip to main content

Ný síða Skógræktarfélags Íslands

Með 19. júlí, 2009febrúar 13th, 2019Ýmislegt

Ný og uppfærð heimasíða Skógræktarfélags Íslands er komin í loftið.

Það var sannarlega kominn tími á yfirhalningu, en engar meiriháttar breytingar hafa verið gerðar á útliti eða uppbyggingu síðunni frá því að hún var fyrst opnuð árið 2000.

 

Markmiðið með breytingunum var að gera útlit og umgjörð síðunnar alla einfaldari og þægilegri í notkun, bæði fyrir notendur og umsjónaraðila. Þótt síðan sjálf sé komin upp er enn verið að vinna í ýmsum viðbótum og uppfærslum á henni, þannig að nýtt efni verður að tínast inn á næstunni.

opnunvefs
Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands og Ragnhildur Freysteinsdóttir, ritstjóri vefsíðunnar, opna nýju síðuna formlega.

 

Vonum við að notendum líki nýja útlitið vel!