Skip to main content

Meistaravörn í skógfræði

Með 20. mars, 2020Fréttir

Hilmar Kristjánsson ver meistararitgerð sína í skógfræði er nefnist „Áhrif blöndunar trjátegunda og gróðursetningaraðferða á lifun og vöxt 15 ára skógar á Suðurlandi“

Leiðbeinendur Jóns Hilmars voru dr. Páll Sigurðsson hjá Landbúnaðarháskóla Íslands og dr. Bjarni Diðrik Sigurðsson prófessor í skógfræði hjá Landbúnaðarháskóla Íslands. Prófdómari er dr. Hreinn Óskarsson, sviðsstjóri samhæfingarsviðs hjá Skógræktinni.

Í ljósi aðstæðna fer vörnin fram á internetinu, í gegnum Zoom fjarfundabúnað, kl. 13 föstudaginn 27. mars 2020.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Landbúnaðarháskóla Íslands – lbhi.is