Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda (LSE) verður haldinn í Kjarnalundi á Akureyri dagana 11. – 12. október næst komandi.
Í tengslum við aðalfundinn verður haldið málþing um viðargæði og markaðssetningu og hefst það á laugardagsmorgninum kl. 11 í Hótel Kjarnalundi og stendur fram yfir hádegi.
Dagskrá málþings
10:00 Opnunarávarp
10:15 Ávarp formanns LSE
10:20 Viðarfræði
10:40 Þurrkun timburs
10:55 Mikilvægi góðrar sögunar
13:25 Afurðarstöð fyrir smávið
11:35 Límtré úr íslensku timbri?
12:05 Hádegismatur
13:00 Íslenskt timbur til vöruhönnunar
13:25 Sögunarmyllan
14:05 Samstarf garðyrkjubænda
14:30 TreProX
14:50 Samantekt málþingsins
15:00 Göngutúr um Kjarnaskóg
Nánari upplýsingar um fundinn og málþingið má finna á heimasíðu LSE – https://www.skogarbondi.is/single-post/2019/09/03/adal2019
Skráningafrestur er til 7. október.