Skip to main content

Landbúnaðarháskóli Íslands: Garð- og landslagsrunnar

Með 9. júní, 2015febrúar 13th, 2019Ýmislegt

Á vegum verkefnisins Yndisgróður er nú komið út nýtt rit með lýsingu á nítján íslenskum runnayrkjum, sem hafa um langt skeið verið í framleiðslu í ræktun hér á landi.

Ritið má nálgast á ritröð háskólans: http://www.lbhi.is/?q=is/rit_lbhi_0

Hjörtur Þorbjörnsson og Ólafur Sturla Njálsson sáu um yrkislýsingar og er útgáfa ritsins mikilvægur hluti af viðurkenningarferli íslenskra yrkja og liður í að meta gildi mikilvægra valinna garð- og landslagsrunna sem íslenskra úrvalsplantna.