Skógræktarfélag Borgarfjarðar verður með jólatré til sölu á Kósíkvöldi í Hyrnutorgi fimmtudaginn 28. nóvember kl. 19-22. Einnig verður félagið með tré til sölu alla daga fram að jólum hjá Kaupfélagi Borgfirðinga í Borgarnesi (jólatré, borðtré, tröpputré).
Sjá á Facebook – https://www.facebook.com/skograektarfelagborgarfjardar