Skógræktarfélögin hafa um áratugaraðir skilað inn upplýsingum til Skógræktarfélags Íslands um gróðursetningum á þeirra vegum. Var þeim upphaflega safnað saman í járnklæddar möppur, sem hafa í heild gengið undir heitinu Járnsíða meðal starfsmanna Skógræktarfélagsins. Upp úr 1990 var farið að skila gögnum inn á tölvutæku formi og voru möppurnar þá settar í geymslu. Árið 1994 voru þessar eldri upplýsingar í möppunum slegnar inn í tölvu til að gera þær aðgengilegri til notkunar og eru þær vistaðar undir heitinu Járnsíða.
Með því að smella á heiti félags má fá pdf-skjal með upplýsingunum um gróðursetningar á vegum viðkomandi félags.
Skógræktarfélag A-Húnavatnssýslu
Auðkúla, Ás í Vatnsdal, Ásgarðsgirðing, Blöndudalshólar, Botnastaðamór, Brekka í Þingi, Eyjólfsstaðir, Finnstunga, Fjósar í Svartárdal, Gunnfríðarstaðir í Langadal, Haukagil í Vatnsdal, Höfðakaupstaður, Hof í Vatnsdal, Hofsárgirðing, Holtastaðanes, Holtastaðir í Langadal, Hrútey, Hvammur, Kornsá í Vatnsdal, Mosfell, Ólafslundur við Sveinsstaði, Sauðanes, Stekkjadalur, Þórdísarlundur.
Skógræktarfélag Akraness
Akranes, Akrafjall.
Skógræktarfélag Árnesinga
Andrésfjós, Álfaborgir við Hjalla, Álfaskeið, Birnustaðir, Blesastaðir, Borgarkot, Brautarholt, Brjánsstaðir, Brúnavellir, Byggðarhornsland, Fjall, Geirakotsland, girðing í landi Litla-Hrauns og Gamla-Hrauns, Glymskógagirðing, Hagavík, Hamarinn við Hveragerði, Heiðabær, Hlémörk, Hraungerðisgirðing, Húsatóftir I, Húsatóftir II, Högnastaðagirðing, Kílhraun, Langamýri, minningarreitur Árna Tómassonar, Rauðholtsgirðing, Skeiðháholt, Skógaás, Snæfoksstaðir, Stokkseyri, Stóra-Ármótsheiði, Stóri-Núpur, Timburhóll, Útverk, Vatnsleysa, Þingdalur.
Skógræktarfélag A-Skaftfellinga
Borgarklettsgirðing, Brekka í Lóni, Hafnarland, Hamratún, Haukafell, Heggsgerði, Hlíðarfjall í Lóni, Hraunkot, reitur undir Papbýlisfjalli, Reynivellir, Selhvammur í Viðborðsdal, Skálafell, Staðarfjall, Viðborðsstrandarreitur, Þórisdalur.
Skógræktarfélag Austurlands
Ás í Fellum, Berufjörður, Birkihlíð, Brúarárskóli, Búðir, Búlandsnes, Bæjarstaðaskógur, Droplaugsstaðir, Egilsstaðir, Einarsstaðir, Ekkjufell, Eydalaland, Eyjólfsstaðaskógur, Freyshólar, Freysnes, Gaulverjabær, Geitagerði, Hafrafell, Hallormsstaður, Hof í Álftafirði, Hof í Vopnafirði, Hrafnkelsstaðir, Hrafnsgerði, Höfði, Kelduhólar, Ketilsstaðir, Mjóanes, Ós í Breiðdal, Samkomusjóður, Skógargerði, Skógræktarfélag Breiðdæla, Skógræktarfélag Djúpavogs, Staðarborg, Úlfsstaðir, Útnyrðingsstaðir, Torfastaðir.
Skógræktarfélag Borgarfjarðar
Akrir, Arnarstapi, Bekánsstaðir, Bjarg, Borg, Borgarnes, Brenna, Deildartunga, Dragháls, Efri-Hreppur, Eskiholtsgirðing, Ferstikla, Flókareitur, Gilsbakkareitur, Grafarkot, Gullberastaðir, Gunnlaugsstaðir, Hamarsgirðing (Einkunir), Hamragirðing, Háafellsreitur, Hólmavatnsgirðing, Hreðavatnsreitur, Hreimsstaðir, Hundastapi, Húsafellsgirðing, Hvammur, Hvítársíðuhrepp, Hvammur Norðurárdalshrepp, Hvítárbakkareitur, Hvítarsíðud., Innri-Hólmur, Jónslundur, Kaðalstaðir, Kalmanstunga, Ketilholt, Leirar og Melar (Ás), Leirárgirðing, Lundarreitur, Lyngholt, Miklaholtsreitur, Munaðarnes, Norðtunguskógur, Norðtunga, Oddsstaðir, Reykholtsdalur, Reykholt, Sauðhúsaskógur, Skáneyjarreitur, Skógarholt í landi Grímsstaða, Snagagirðing, Snældubeinsstaðir, Stafholtsey, Steindórsstaðareitur, Stóra-Fellsöxl, Stóri-Ás, Sturlureykjareitur, Svignaskarðsgirðing, Systkinareitur, Urriðaá, Varmaland, Varmalandsreitur, Þrándarholtsgirðing.
Skógræktarfélag Dalasýslu
Búðardalur, Gröf í Miðdölum, Hjarðarholt, Hvammur, Hvammsgirðing, Ketilsstaðir, Kvennabrekka, Laugar, Saurbæjargirðing Þverdal, Skarðsdeild, Staðarfell.
Skógræktarfélag Eyfirðinga
Akureyrarbrekkur, Ásláksstaðir, Bakkagerði, Björk, Botn, Dagverðareyri, Dvergasteinsreitur, Freyjulundur, Garðsárreitur, Grund, Grýta – minningarlundur Jóns Arasonar, Hánefsstaðir, Hella, Hellureitur, Hlaðir, Hof, Hofsárreitur, Hólavatn, Hvammur, Höskuldsstaðir, Jaðar, Kjarnaland, Kjarnaskógur, Klauf, Kóngsstaðahálsreitur, Kristneshæli, Kvíabrekkur, Laugaland, Leyningshólar, Litli-Árskógur, Miðhálsstaðir í Öxnadal, Myrkárbakki, Reistarárreitur, Rifkelsstaðir, Sóffaníasarlundur, Sigtún, Skeggjastaðir, Skipalón, skógarreitir I og II Dvergsstöðum, Skriða, Steindyr, Steinsstaðir (Jónasarlundur), Syðri-Bægisá, Tjarnargerði, Tjörn, Vaðlaskógur, Villingadalur, Ysti-Bær, Ytri-Tjarnir, Þríhyrningur Öxnadal, Þverárreitur, Öxnafell.
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar
Ásland, Gráhelluhraun og Lækjarbotnar, Hvaleyrarvatn, Höfðagirðing, Selhöfði, Spildur, Stóriskógarhvammur, Undirhlíðar.
Skógræktarfélag Heiðsynninga
Bjarnarfossgirðing, Hofstaðahólar.
Skógræktarfélag Ísafjarðar
Birkihlíð, hlíðin ofan Hjallavegar, Holtahverfi, Karlsársvæði, ofan Urðarvegar, Stórurð, Tunguskógur.
Skógræktarfélag Kjósarsýslu
Ásgarður, Djúpurðir, Félagsgarður, Fossá, Grjóteyri, Grundarhverfi, Hafravatn, Hamrahlíð, Hlégarður, Kiðafell, Meltún, Mógilsá, Neðri-Háls, Reynivellir,Sogn, Valdastaðir, Vindáshlíð.
Skógræktarfélag Mýrdælinga
Brynkudalur, Gjögrar, Heiðardalur, Ketilsstaðir, mógrafir í S-Víkurlandi, Skammadalshóll, Syngjandi, Víkurbrekkur.
Skógræktarfélag Neskaupstaðar
Neskaupstaður.
Skógræktarfélag N-Þingeyinga
Ásbyrgi, Gilshagi, Kotás, Leifstaðagirðing, Lundur, Presthólar, Skinnastaður, Skúlagarður.
Skógræktarfélag Rangæinga
Ásmundarstaðagirðing, Bolholt, Gunnarholtsgirðing, Hamragarðar, Herjólfsdalur, Kotvöllur, Krappi, Króktún, sandgræðslugirðing hjá Nefsholti, Kambsheiði og Ölvisholti, Seljalandsgirðing, Seljavellir, Skarfanes (Lambhagi), Skarðshlíð, Skógar, Stórólfshvoll, Tumastaðir, Tungugirðing og ýmsir staðir.
Skógræktarfélag Reykjavíkur
Árbær, Breiðholt, Fossvogur, Heiðmörk, Rauðavatn, Reynivellir, Öskjuhlíð.
Skógræktarfélag Siglufjarðar
Fjarðarárreitur, Skarðsdalur við Leyningsá.
Skógræktarfélag Skagfirðinga
Álfgeirsvellir, Árgerði, Árhóll, Árnes, Ásgeirsbrekka, Bakki, Beingarður, Birkihlíð, Bjarnastaðir, Borgargerði, Borgarhóll, Brekka, Brennigerði, Brimnes, Brúnastaðir, Daufá, Egg, Egilsá, Flugumýri, Fremrikot, Garðshús, Gilhagi, Gilsbakki, Gýgjarhóll, Glæsibær, Grófargil, Hamar, Hamrahlíð, Hjalli, Hjaltadalur, Hjaltastaðir, Hlíðarendi, Hof, Hofdalir, Hofsósgirðing, Hólakot, Hólar í Hjaltadal, Hóll, Hóll (Sæmundarhlíð), Hróarsdalur, Hulduhvammur, Höfðagirðing, Höskuldsstaðir, Innstaland, Kelduland, Keldur, Kárastaðir, Kjarvalsstaðir, Kríthóll, Kúskerpi, Kvenfélagið Ökrum, Laugahvammur, Laugarból, Laugarmýri, Laugardalur, Litla-Hlíð, Litlahlíð í Vesturdal, Litli-Dalur, Litli-Lundur, Lón, Lundur, Lyngholt, Löngumýri, Malland, Melsgil, Melstaður, Melur, Messuholt, Miðhús, Minni-Akrar, Mælifell, Neðri-Ás, Nýlendi, Óslandshlíð, Páfastaðir, Reykjarhólsgirðing, Reynistaður, Ríp, Sauðárgil, Sauðárkróksbrekkur, Sigríðarstaðir, Silfrastaðir, Sjúkrahúsið Sauðárkróki, Skarðad., Skúfsstaðir, Skógarhlíð, Sleitu-Bjarnarstaðir, Sleitustaðir, Sólgarðar, Sólheimagerði, Sólheimar, Stóra-Gröf, Stóru-Akrar, Stapi, Stekkjarflatir, Sumarhús, Sunnuhlíð, Sunnuhvoll, Svartárdalur, Syðra-Skörðugil, Syðsta-Grund, Syðsti-Mór, Tjarnarlundur, Tumabrekka, Tunguhólsgirðing, Uppsalir, Utanverðunes, Úlfsstaðir, Úthlíð, Útvík, Vaglir, Vallanes, Varmahlíðargirðing, Viðvík, Vindheimar, Víðidalur, Víðiholt, Víðines, Víðivellir, Vík, Ysti-Mór, Ytra-Vallholt, Ytra-Vatn, Þorleifsstaðir, Þormóðsholt, Þorsteinsstaðir, Þrastarhorn.
Skógræktarfélag Skilmannahrepps
Skógræktargirðing í Skilmannahreppi
Skógræktarfélag S-Þingeyinga
Aðaldælahreppur
Árbót, Árnes, Brúar, Brekka, Búvellir, Fagranes og kot, Fornhagi, Grenjaðarstaðir, Hagi, Helluland, Hólmavaði, Hraun, Hraunkot, Hvoll, Jódísarstaðir, Klambrasel, Klömbrur, Kraunastaðir, Lindahlíð, Mýlaugsstaðir, Múli, Nes, Presthvammur, Reynisst., Sandur, Sandur og Berg, Sílalækur, Skriðusel, Staðarhóll, Syðra-Fjall, Sýrnes, Ystihvammur, Ytra-Fjall.
Bárðdælahreppur
Arnarstaðir, Arndísarstaðir, Bjarnarstaðir, Bólstaður, Einbúi, Eyjadalsá, Halldórsstaðir I og II, Halldórsstaðaskógur, Hlíðskógar, Hrappstaðir, Hvarf, Jarlsstaðir, Kálfaborgará, Lækjarvellir, Lundarbrekka, Lyngholt, Mýri, Reykjahverfi, Sandvík, Sigurðarstaðir, Stóra-Tunga, Stóruvellir, Sunnuhvoll, Úlfsbær.
Hálshreppur
Birningsstaðir, Böðvarsnes, Fjósatunga, Fornhólar, Grímsgerði, Grænahlíð, Hallgilsstaðir, Háls, Hóll, Hróastaðir, Illugastaðir, Lundur, Mörk, Nes, Reykir, Sigríðarstaðir, Steinkirkja, Vatnsleysa, Veislusel, Veturliðastaðir, Végeirsstaðir, Víðivellir, Ytri-Hóll, Þverá.
Húsavík
Botnsvatn, Skálabrekkur (Garðarslundur)
Ljósavatnshreppur
Arnarstapi, Björg, Fellsskógur, Fellsel, Fremstafell, Garðshorn, Granastaðir, Gvendarstaðir, Hlíð, Hólsgerði, Hrifla, Landamót, Ljósavatn, Rauðá, Staðarbakki,Ystafell, Þóroddstaðir.
Reykdælahreppur
Auðnir, Árhvammur, Breiðamýr, Brún, Fossselsskógur, Glaumbær, Halldórsstaðir, Hamrar, Helgastaðir, Hella, Hjalli, Hólabraut, Hólkot, Höskuldsstaðir, Húsmæðraskólinn Reykjadal, Hvítafell, Kárhóll, Laugaból, Laugabrekka, Laugafell, Laugar, Laugaskóli, Laugavellir, Lautir, Máskot, Stafn, Tröð, Vallakot, Varmahlíð, Vellir, Þverá, Öndólfsstaðir.
Reykjahreppur
Brekkukot, Einarsstaðir, Hveravellir, Laufahlíð, Litlu-Reykir, Reykjarhóll, Skógar, Skörð, Stóru-Reykir.
Skútustaðahreppur
Bjarg, Dimmuborgir, Gautslönd, Geitey, Grímsstaðir, Hofstaðaey, Jarlsstaðir, Kálfaströnd, Reykjahlíð, Skútustaðir, Vogar.
Svalbarðsstrandarhreppur
Girðing við Svalbarðskirkju, Hallland, Heiðarholt, Leifshús, Meðalheimur, Meyjarhóll, Mógil, samkomuhúsið Svalbarðsströnd, Sigluvík, Sólberg, Svalbarðseyri, Svalbarður, Sveinbjarnargerði, Tunga, Veigastaðir, Þórisstaðir.
Skógræktarfélag Strandasýslu
Hreppsgirðing Hólmavík, Ósdalsgirðing, Tjarnarlundur, Tungusveit, Þiðriksvallabrekka, Þirilsvalladalur, Þverárgirðing.
Skógræktarfélag Stykkishólms
Grensás, Sauraskógur, Tíðaás.
Skógræktarfélag Suðurnesja
Álfaborg, Gerðaskóli, Grindavík norðan Þorbjarnar, Gvendarstekkur, Hái-Bjalli, Keflavík, Sólbrekkur, Vogar.
Skógræktarfélag V-Barðstrendinga
Arnbýlisdalur, Bíldudalur, Drengjaholt, Hella, Mórudalsgirðing, Sauðlauksdalur, Sjúkarhúsið Patreksfirði, Stakkahnjótsgirðing, Sveinseyri, Vatnsdalsgirðing, Vesturbotn.
Skógræktarfélagið Björk
Barmahlíð, Bjarkarlundsgirðing, Reykhólar.
Skógræktarfélagið Mörk
Giljaland, Hnausafit, Holtsdalur, Hörgsland, Hunkubakkar, Kirkjubæjarklaustur, Leiðvöllur, Stjórnarsandur, Stóri-Hvammur.