Skip to main content

ÍRLAND 2003

Skógræktarfélag Íslands stóð fyrir vikulangri skógræktarferð til Írlands dagana 28. september -4. október 2003. Flogið var út og heim frá höfuðborginni Dyflinni, en í ferðinni var ekið um sveitir í Monaghan og Donegal. Gist var í þremur minni bæjum – Monaghan, Ballybofey og Sligo og svo í Dyflinni í lok ferðarinnar.

Um undirbúning ferðarinnar sá Noel Foley frá írsku skógarþjónustunni (Irish Forest Service) ásamt starfsmönnum Skógræktarfélags Íslands.

Sjá brot úr dagbók

Í 2. tbl. Skógræktarritsins 2004 er grein um ferðina og má lesa hana hér (pdf).