Skip to main content

Hvatningarverðlaun skógræktar 2025: Kallað eftir tilnefningum

Með 13. janúar, 2025Fréttir

Hvatningarverðlaun skógræktar verða veitt í annað sinn á alþjóðlegum degi skóga, þann 21. mars næst komandi. Þau eru veitt árlega til einstaklinga, hópa, fyrirtækja, félaga eða stofnana sem unnið hafa óeigingjarnt starf í þágu skógræktar á Íslandi. 

Að verðlaununum standa Skógræktarfélag Íslands, Land og skógur og Bændasamtök Íslands. 

Tilnefningafrestur er til 14. febrúar. Tilnefningu má fylla út á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands: https://www.skog.is/hvatningarverdlaun-skograektar/ 

 Ef þú þekkir einhvern eða einhverja sem eru að standa sig vel í skógrækt og eiga hvatningu skilið – endilega senda inn tilnefningu! 

 

                

Umsjón með persónuverndarstillingum

Afar Nauðsynlegt

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Notendasamskipti

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér reynslu markaðssetningar til hins ýtrasta á veraldarvefnum. Allar aðgerðir/áætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostur fyrir hvern ritstjóra vefseturs sem og aðra.

_
_ir