Skip to main content

Hvatningarverðlaun skógræktar

Hvatningarverðlaun skógræktar eru veitt árlega til einstaklinga, hópa, fyrirtækja, félaga eða stofnana sem unnið hafa óeigingjarnt starf í þágu skógræktar á Íslandi.

Að verðlaunum standa Skógræktarfélag Íslands, Land og skógur og Bændasamtök Íslands (skógarbændur).

Tekið er á móti tilnefningum hvenær árs sem er, en tilnefningafrestur er til 14. febrúar fyrir tilnefningu hvers árs. Verðlaununum er úthlutað á alþjóðlegum degi skóga þann 21. mars.

    Tilnefnt af


    Hvatningarverðlaun skógræktar ættu að koma í hlut:





    Fjöldi slaga eftir: 1000


    Fjöldi slaga eftir: 500