Hugvísindaþing 2012 verður haldið í Aðalbyggingu Háskóla Íslands 9. og 10. mars. Boðið er upp á 27 málstofur um allt á milli himins og jarðar. Meðal annars eru tvær málstofur sem gætu verið sérstaklega áhugaverðar fyrir skógræktarfólk, um ásýnd lands og loftslagsbreytingar.
Nánari upplýsingar um þessar málstofur má finna á vef Hugvísindaþings: