Skip to main content

Heiðmörk 60 ára: Afmælisdagskrá í Heiðmörk 19.-27. júní

Með 27. júní, 2010febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Í tilefni af 60 ára afmæli Heiðmerkur stendur Skógræktarfélag Reykjavíkur fyrir fjölbreyttri afmælisdagskrá vikuna 19.-27. júní.

 

Dagur Staður Viðburður
19.06, kl. 16 Hjalladalur Gróðursetning og grillaðar pylsur á vegum Gámaþjónustunnar og Skógræktarfélags Reykjavíkur í Jólaskóginum.
19.06-20.06, kl. 10-17 Elliðavatn  Jurtir í skóginum. Kristbjörg Kristmundsdóttir og Hildur Hákonardóttir. Skráning í síma 861-1373
21.06, kl. 20  Elliðavatn Fuglaskoðun með Jakobi Sigurðssyni frá Fuglavernd
22.06, kl. 20  Elliðavatn  Söguganga á bökkum vatnsins með Helgu Sigmundsdóttur.
22.06, kl. 18-22  Gamli salur  Fjölskyldan tálgar í tré með Ólafi Oddssyni. Skráning í síma 863-0380.
23.06, kl. 20  Elliðavatn  Ókeypis veiði og fræðsla um vatnið með Jóni Kristjánssyni.
24.06, kl. 20  Efst á Heiðarvegi  Gönguferð með Ferðafélagi Íslands undir leiðsögn Auðar Kjartansdóttur, sem endar á Torgeirsstöðum.
24.06, kl. 18-22  Gamli salur  Fjölskyldan tálgar í tré Ólafi Oddssyni. Skráning í síma 863-0380.
25.06, kl. 14-17  Elliðavatn  Afmælisráðstefna (sjá nánar að neðan).
25.06, kl.  21-01  Dropinn við Furulund  Tónleikar með Kríu Brekkan, Sólveigu Öldu og Boybandi. Rúta frá Lækjartorgi.
26.06, kl. 13-16  Vígsluflöt  Fjölskylduhátíð (sjá nánar að neðan).
27.06  Elliðavatn  Veiðidagur fjölskyldunnar. Ókeypis í vatnið allan daginn.

 

Dagskrá ráðstefnu:
14:00 Formaður setur ráðstefnu.
14:20 Verðmætamat Heiðmerkur – Daði Már Kristófersson og Kristín Eiríksdóttir
14:30 Áhrif skógræktar á vatn og vatnsgæði – Bjarni Diðrik Sigurðsson
15:00 Hlé. Nýbakað kerfilsbrauð og silungur úr vatninu.
15:30 Deiliskipulag Heiðmerkur – Óskar Örn Gunnarsson og Yngvi Þór Loftsson.
16:10 Framtíðarsýn – Lena Rut Kjartansdóttir og Helga Sigmundsdóttir.
17:00 Ráðstefnuslit.

 

Dagskrá fjölskylduhátíðar:
13:00 Formaður flytur ávarp.
13:10 Borgarstjóri flytur ræðu og gróðursetur tré.
13:30 Rathlaupsfélagið Hekla stendur fyrir rathlaupi (orienteering)
Þrautabraut
Skógarleikir Helenu Óladóttur
Brasstríóið Masa
Amlóði, Hálfsterkur og Fullsterkur
Lúpínuviðureign á milli fylkinga
Tréskurðarlistamenn að störfum

Gómsætar veitingar á góðu verði

Nánari upplýsingar á heimasíðu Skógræktarfélags Reykjavíkur – www.heidmork.is