Ráðstefnan verður haldinn að Reykjum í Ölfusi 23. október næst komandi.
Fundarstjóri: Björgvin Örn Eggertsson
Dagskrá
13:00 – 13:10 |
Setning ráðstefnunnar |
13:10 – 13:40 |
Garðyrkjumenntun á Reykjum í 70 ár |
13:40 – 14:05 |
Rannsóknir og tilraunir í garðyrkju |
14:05 – 14:30 |
Náttúran beisluð í görðum |
14:30 – 14:50 |
Kaffihlé |
14:50 – 15:20 |
Garðurinn hennar ömmu, mömmu, minn |
15:20 – 15:50 |
Íslensk garðrækt – á mörkum hins ótrúlega |
15:50 – 16:15 |
Að sjá skóginn fyrir trjám |
16:15 – 16:30 |
Samantekt og ráðstefnuslit |
16:30 – 18:00 |
Afmæliskaffi að hætti Reykjafólks |
Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Vinsamlegast skráið þátttöku fyrir 20. október í síma 433-5303 eða á netfangið ingibjorg (hjá) lbhi.is.