Garðyrkjuskólinn býður upp á ýmis námskeið sem áhugaverð geta verið ræktunarfólki. Má sérstaklega benda á námskeið um trjáfellingar og grisjun með keðjusög sem haldið er á Hólum í Hjaltadal í maí. Nánari upplýsingar um námskeið í boði má finna á: https://www.fsu.is/is/namid/gardyrkjuskolinn-reykjum/gardyrkjuskolinn-namskeid.