Skip to main content

Garðyrkjuskólinn: Námskeið

Með 24. mars, 2025Fréttir

Garðyrkjuskólinn býður upp á margvísleg námskeið fyrir skógræktarfólk og aðra ræktendur. Má sérstaklega benda á námskeið um trjáfellinga og grisjun með keðjusög sem haldið verður á Reykjum í Ölfusi nú í maí.