Fulltrúafundur er að jafnaði haldinn árlega, eða eftir því sem þörf er á. Á fundinum er farið er yfir tiltekin málefni og starfsemi aðildarfélaganna með fulltrúum frá þeim. Iðulega er einnig boðið upp á áhugaverð fræðsluerindi um hin ýmsu málefni er lúta að skógrækt.
Fulltrúafundur
Fulltrúafundur 2024
Fulltrúafundur skógræktarfélaganna var haldinn í Frægarði í Gunnarsholti laugardaginn 6. apríl 2024. Dagskrá: Þema: Að útbúa fjölbreyttan skóg 10:00 –10:10 Setning Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands 10:10 – 10:30 Ávarp…
Nánar
Fulltrúafundur 2022
Fulltrúafundur skógræktarfélaganna verður haldinn laugardaginn 11. júní í sal Skógræktarfélags Kópavogs í Guðmundarlundi. Þema fundarins er bætt aðgengi að útivistarskógum skógræktarfélaga. Dagskrá: Bætt aðgengi að útivistarskógum skógræktarfélaga 9:30 – 9:40 …
Nánar
Fulltrúafundur 2019
Fulltrúafundur skógræktarfélaganna verður haldinn laugardaginn 16. mars kl. 10-16 og verður hann haldinn í félagsheimili Orkuveitunnar í Elliðaárdal. Meginþemu fundarins eru Landgræðsluskógar og Græni stígurinn, en auk þess er gert…
Nánar
Fulltrúafundur 2017
Fulltrúafundur skógræktarfélaganna 2017 var haldinn laugardaginn 25. mars í sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1. Meginþema fundarins var verkefnið Landgræðsluskógar. Fundargerð fundarins má lesa hér (pdf). Dagskrá 10:00 – 10:05 Setning.…
Nánar
Fulltrúafundur 2013
Fulltrúafundur Skógræktarfélags Íslands 2013 var haldinn í Hestamiðstöð Íshesta við Kaldárselsveg í Hafnarfirði laugardaginn 6. apríl. Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, setti fundinn, en því næst flutti Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir,…
Nánar
Fulltrúafundur 2012
Fulltrúafundur Skógræktarfélags Íslands 2012 var haldinn að Úlfljótsvatni laugardaginn 14. apríl, í Strýtunni – Útilífsmiðstöð Skáta.Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, setti fundinn. Því næst tók við frumsýning á tveimur nýjum…
Nánar
Fulltrúafundur 2011
Laugardaginn 26. febrúar var fulltrúafundur skógræktarfélaganna haldinn og var Skógræktarfélag Mosfellsbæjar gestgjafi fundarins. Þema fundarins að þessu sinni voru hinar ýmsu skógarnytjar. Á fundinn mættu um 50 fulltrúar frá skógræktarfélögum…
Nánar
Fulltrúafundur 2007
Árlegur Fulltrúafundur skógræktarfélaganna var haldinn í Norræna húsinu laugardaginn 17. mars 2007. Magnús Jóhannesson, formaður Skógræktarfélags Íslands, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundurinn hófst á undirskrift víðtæks samstarfssamnings Skógræktarfélags…
Nánar
Fulltrúafundur 2006
Árlegur Fulltrúafundur skógræktarfélaganna 2006 var haldinn í Reykjavík laugardaginn 11. mars 2006, í Öskju – Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands (sal N- 132). Fundarstjóri var Vilhjálmur Lúðvíksson. Fundurinn var settur með ávarpi…
Nánar