Í þættinum Samfélagið í nærmynd í gær, þriðjudaginn 4. nóvember, var viðtal við Árna Hjartarson jarðfræðing um náttúrufræðinginn Freystein Sigurðsson, í tilefni fyrirhugaðrar Freysteinsvöku á Elliðavatni þann 7. nóvember, en Árni er einn af framsögumönnum þar.
Viðtalið má hlusta á hér og nánar má fræðast um Freysteinsvökuna hér.