Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir Freysteinsvöku á Elliðavatni laugardaginn 7. nóvember, kl. 13-17. Umfjöllunarefni hennar verður náttúrufræðingurinn Freysteinn Sigurðsson, sem lést á síðast liðnu ári, og hin fjölbreytilegu áhugasvið hans.
Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.