Skip to main content

Frækornið

Frækornið er lítill fjórblöðungur sem inniheldur upplýsingar um afmarkaða þætti skógræktar, til dæmis einstakar trjátegundir, ræktun við tiltekin skilyrði (til dæmis á lyngmóum), plágur sem herjað geta á tré og skóga, jólatré, fræsöfnun og margt fleira.

Hægt er að kaup stök Frækorn. Að auki er til sérprentuð safnmappa fyrir Frækornin, sem hægt er að kaupa staka eða með öllum útkomnum Frækornum.

Verðlisti – póstburðargjald leggst ofan á, ef sent.

Frækorn
Ef keypt eru 10 stykki eða fleiri er 30% afsláttur
250 kr.
Frækornsmappa 1.000 kr.
Frækornsmappa með Frækornum 7.500 kr.

Útgefin Frækorn: