Skip to main content

Fræðslu- og aðalfundur Skógræktarfélags Önundarfjarðar

Með 24. mars, 2023Fréttir

Skógræktarfélag Íslands ásamt Skógræktarfélagi Önundarfjarðar boða til fræðslu- og aðalfundur fimmtudaginn 30. mars kl. 20:00, á Bryggjukaffi, Flateyri.

Allir eru velkomnir.

Dagskrá
20:00 Setning fundarins
Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands (SÍ)
20:10–20:30 Hefðbundin aðalfundarstörf
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir

20:30–21:00 Á meðal trjánna – hugleiðingar um útivistarskóga
Jón Ásgeir Jónsson, skógfræðingur SÍ

21:00 Kaffihlé

21:20–22:00 Mikilvægi skógræktarfélaga, samningar, Yrkjusjóðurinn o.fl.
Þórveig Jóhannsdóttir, skógfræðingur SÍ
Elisabeth Bernard, mannfræðingur SÍ
Ragnhildur Freysteinsdóttir, umhverfisfræðingur SÍ

Fyrirspurnir og umræður