Skip to main content

Fræðsla

Frá stofnun hefur Skógræktarfélag Íslands lagt áherslu á fræðslu, enda segir í lögum þess að félagið eigi að „Veita fræðslu um skógrækt og trjárækt og gildi hvors tveggja fyrir þjóðfélagið“.

Þessu hefur félagið sinnt í gegnum tíðina með útgáfustarfsemi og með því að standa fyrir fræðsluferðum, fræðslufundum, námskeiðum, skógargöngum og ýmsum öðrum fræðsluviðburðum.

 

Fræðsluefni Skógræktarfélags Íslands
Skógrækt í samhengi við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni
Fræðsluferðir – ferðir Skógræktarfélags Íslands til að skoða trjágróður, skóga og skógrækt í öðrum löndum
Frækornið – fræðslubæklingur um afmarkaða þætti skógræktar
Skógartölur – ýmis áhugaverð tölfræði um skógargeirann á Íslandi
Áhugavert efni hjá öðrum

Fróðleiksmolar Skógræktarfélags Eyfirðinga – https://www.kjarnaskogur.is/blog

YouTube rásin Skógurinn – formaður Skógræktarfélags Grindavíkur heimsækir skóga um land allt –Skógurinn – YouTube

Útivistarskógar – Skógargátt – https://www.skogargatt.is/

Helstu trjátegundir sem reyndar hafa verið í skógrækt hérlendis – lauftré og barrtré
https://www.skogur.is/is/nyskograekt/trjategundir-og-trjaheilsa/lauftre
https://www.skogur.is/is/nyskograekt/trjategundir-og-trjaheilsa/barrtre

Helstu skaðvaldar á trjám hérlendis https://www.skogur.is/is/nyskograekt/trjategundir-og-trjaheilsa/skadvaldar-i-trjam

 

 

Gróðureldar, forvarnir og viðbrögð  https://www.grodureldar.is/