Skip to main content

Falleg mynd af Tré ársins 2009

Með 11. desember, 2009febrúar 13th, 2019Ýmislegt

Í nýjasta tölublaði Laufblaðsins, fréttablaðs Skógræktarfélags Íslands, er umfjöllun um Tré ársins 2009, sem er hengibjörk (Betula pendula) í Kjarnaskógi á Akureyri. Skógræktarfélaginu barst þessi fallega mynd af trénu frá félagsmanni í Skógræktarfélagi Eyfirðinga, en hann var á ferðinni í skóginum nokkrum dögum fyrir vígslu trésins.

trearsins2009-gh
(Mynd: Guðlaugur Helgason).