Skip to main content

Fræðslufundur: Skógar Bretagne. Hápunktar úr fræðsluferð Skógræktarfélags Íslands haustið 2024

13mar19:30Fræðslufundur: Skógar Bretagne. Hápunktar úr fræðsluferð Skógræktarfélags Íslands haustið 2024

Nánari upplýsingar um viðburð

Elisabeth Bernard og Ragnhildur Freysteinsdóttir segja í máli og myndum frá ferðalagi til Bretagne-skagans í Frakklandi síðasta haust, þar sem skoðuð voru tré í skógum og görðum og fræðst um skógrækt svæðisins.

Öll velkomin! Hressing í boði í hléi.

Tímasetning

Mars 13(Fimmtudagur) 7:30pm(GMT+00:00)

Get Directions