Aðalfundur Skógræktarfélags Selfoss verður haldinn í Mörkinni (stóra salnum í Grænumörk).
Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður sagt
Nánari upplýsingar um viðburð
Aðalfundur Skógræktarfélags Selfoss verður haldinn í Mörkinni (stóra salnum í Grænumörk).
Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður sagt frá framkvæmdum við nýja Suðurlandsveginn um Hellisskóg. Gestur fundarins er Tómas Ellert Tómasson, staðarstjóri eftirlits við framkvæmdina. Hann mun kynna stöðu verkefnisins og framtíðarplön.