Nánari upplýsingar um viðburð
Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2025 verður haldinn í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Aðalsteinn Sigurðsson, Landi og skógi, vera með erindi um upplýsingaóreiðu um skógrækt.
Allir velkomnir!