Skip to main content
All Posts By

ragnhildur

Þórshöfn Forestry Association Annual General Meeting 2024

Með News

The Þórshöfn Forestry Association will hold its annual general meeting on Wednesday, March 13, in the housing of Grunnskólinn á Þórshöfn (Þórshöfn elementary school).

Programme:

  1. Meeting start.
  2. Election of the chair and secretary of the general meeting
  3. Board report
  4. Association accounts
  5. Bylaw amendments
  6. Elections
  7. Membership fees
  8. Other matters
  9. Meeting conclusion

New members welcome!

Aðalfundur Skógræktarfélags Þórshafnar 2024

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Þórshafnar 2024 verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 20:00 í húsnæði Grunnskólans á Þórshöfn.

Dagskrá:

  1. Fundarsetning
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Reikningar félagsins
  5. Lagabreytingar
  6. Kosningar
  7. Ákvörðun um félagsgjald
  8. Önnur mál
  9. Fundarslit

Nýir félagar velkomnir!

Garðyrkjuskólinn: Grænni skógar I námskeiðaröð

Með Fréttir

Garðyrkjuskólinn á Reykjum býður upp á ýmis námskeið sem nýtast ræktunarfólki. Nú í haust verður hleypt af stað námskeiðaröðinni Grænni skógar I, sem ætluð er skógræktendum og öðrum skógareigendum sem vilja auka við þekkingu sína og árangur í skógrækt. Námskeiðaröðin tekur fimm annir.

Nánari upplýsingar veitir Björgvin Örn Eggertsson, verkefnisstjóri Grænni skóga, í síma 616-0828 eða með tölvupósti á netfangið boe@fsu.is.

Hvatningarverðlaun skógræktar – The Forestry Encouragement Award: Open for voting!

Með News

The Forestry Encouragement Award will be awarded for the first time this year. The aim is to present the Award each year to individuals, groups, companies, associations, or institutions that have done excellent work in the interests of forestry in Iceland.

A call for nominations for the 2024 Forestry Encouragement Award was sent out and almost 40 nominations were received. A jury of three chose candidates for a general vote. The Award will be given at the Annual Iceland Forestry Conference, which will be held in Akureyri, March 20-21.

Take part in picking the recipient and cast your vote for the Forestry Encouragement Award! Voting is open until 5 March – see: https://www.skog.is/hvatningarverðlaun-skograektar-kosning

 

Candidates:

Sigurður Arnarson. Sigurður has been active in writing educational and interesting articles on tree species, forests and forestry, thus helping to increase knowledge for both the general public and people in the forestry sector. In addition, he has been active in discussions on forest-related issues.

Steinar Björgvinsson and Árni Þórólfsson. Steinar and Árni have, through their work for the Þöll Nursery and the Hafnarfjörður Forestry Association, contributed to the increased diversity of tree species in general in Iceland, the development of recreational forests, provided education to the general public and students in the field of forestry and hosted interesting events for people of all ages.

Lækjarbotn Waldorf School. The Waldorf School has been growing trees at the school since its starting. Environmental awareness, sustainability and respect for nature are integrated into the school curriculum and students learn how to foster the forest that has been grown up at the school. This will help grow up the foresters of the future.

Hvatningarverðlaun skógræktar: taktu þátt í kosningu

Með Fréttir

Hvatningarverðlaun skógræktar verða veitt í fyrsta sinn nú í ár. Stefnt er að að því að þau verði veitt árlega til einstaklinga, hópa, fyrirtækja, félaga eða stofnana sem unnið hafa óeigingjarnt starf í þágu skógræktar á Íslandi.

Kallað var eftir tilnefningum fyrir Hvatningaverðlaun skógræktar árið 2024 meðal almennings og bárust hátt á fjórða tug tilnefninga. Dómnefnd valdi úr þrjá aðila til almennrar kosningar. Verðlaunin verða svo veitt á Fagráðstefnu skógræktar 2024, sem haldin verður á Akureyri dagana 20.-21. mars næst komandi.

Vertu með í að velja verðlaunahafa og taktu þátt í kosningu um Hvatningaverðlaunin! Hægt er að greiða atkvæði til og með 5. mars – sjá: https://www.skog.is/hvatningarverdlaun-skograektar-kosning

Aðilar í vali:

  • Sigurður Arnarson. Sigurður hefur verið öflugur í skrifum á fræðandi og áhugaverðum greinum um trjátegundir, skóga og skógrækt og stuðlað þannig að aukinni þekkingu fyrir bæði almenning og fólk innan skógræktargeirans. Auk þess hefur hann verið virkur í umræðu um skógartengd málefni.
  • Steinar Björgvinsson og Árni Þórólfsson. Steinar og Árni hafa, með starfi fyrir gróðrarstöðina Þöll og Skógræktarfélag Hafnarfjarðar, stuðlað að aukinni fjölbreytni trjátegunda almennt hérlendis, uppbyggingu í útivistarskógum, veitt fræðslu til almennings og nema á fagsviði skógræktar og staðið fyrir áhugaverðum viðburðum fyrir fólk á öllum aldri.
  • Waldorfskólinn Lækjarbotnum. Waldorfskólinn hefur frá upphafi starfsemi stundað gróðursetningu trjáplantna við skólann. Umhverfisvitund, sjálfbærni og virðing fyrir náttúrunni er samofin námskrá skólans og læra nemendur skólans að hlúa að skóginum ræktaður hefur verið upp við skólann. Með því er verið að rækta upp ræktunarfólk framtíðarinnar.

 

 

Forestry association’s membership card: Skógræktin Ölur is a new discount provider

Með News

Several companies offer discounts to members of forestry associations on presentation of a membership card. Now one more company has been added to the list – Skógræktin Ölur in Sólheimar – which offers a 15% discount (not valid with other offers).

Information on which companies offer discounts (and how much) can be found here: https://www.skog.is/skraning-i-felog/. You can also sign up to join a forestry association there.

Félagsskírteini skógræktarfélaganna: Skógræktin Ölur á Sólheimum bætist við afsláttaraðila

Með Fréttir

Það eru þó nokkur fyrirtæki sem veita félagsmönnum skógræktarfélaga afslátt gegn framvísun félagsskírteinis. Nú hefur einn aðili í viðbót bæst í hópinn – Skógræktin Ölur á Sólheimum – en þau veita 15% afslátt (gildir ekki með öðrum tilboðum).

Upplýsingar um hvaða fyrirtæki veita afslátt (og hversu mikinn) má finna hér: https://www.skog.is/skraning-i-felog/. Þar má einnig skrá sig í skógræktarfélag.

Mosfellsbær Forestry Association Annual General Meeting 2024

Með News

The Mosfellsbær Forestry Association will hold its annual general meeting on Tuesday, March 12th, 20:00, at the house of Björgunarsveitin Kyndill at Völuteigur 23 in Mosfellsbær.

Programme:

  1. Election of the meeting chair and secretary and the chairman of the meeting
  2. Board Report 2023
  3. Association’s accounts 2023
  4. Membership fee 2024
  5. Election of the board and auditors
  6. Other matters

After the regular meeting activities Þröstur Þorgeirsson and Magne Kvam will give a presentation on mountain bike routes in the Associatoin’s area in Mosfellsdalur. They will present the planned development of mountain bike routes in Varmaland and Æsustaðahlíð.

Refreshments on offer.

 

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2024

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2024 verður haldinn þriðjudaginn 12. mars kl. 20 í húsi Björgunarsveitarinnar Kyndils að Völuteig 23 í Mosfellsbæ.

Dagskrá:

  1. Kosn­ing fund­ar­stjóra og fund­ar­rit­ara
  2. Skýrsla stjórn­ar 2023
  3. Reikn­ing­ar fé­lags­ins 2023
  4. Ákvörð­un um fé­lags­gjöld 2024
  5. Kosn­ing stjórn­ar og end­ur­skoð­enda
  6. Önn­ur mál

Að lokn­um hefð­bundn­um að­al­fund­ar­störf­um munu Þröstur Þorgeirsson og Magne Kvam ræða um fjallahjólaleiðir á svæðum skógræktarfélagsins í Mosfellsdal.  Munu þeir fjalla um fyrirhugaða uppbyggingu fjallahjólaleiða í Varmalandi og Æsustaðahlíð.

Boð­ið verð­ur upp á veit­ing­ar að að­al­fundi lokn­um.