Skip to main content
All Posts By

ragnhildur

Úthlutun úr Landgræðslusjóði 2022

Með Fréttir

Landgræðslusjóður hefur nú úthlutað styrkjum fyrir árið 2022. Alls var úthlutað rúmlega 14 milljónum króna. Eftirfarandi verkefni fengu styrki:

Umsækjandi Heiti og staðsetning verkefnis  Upphæð (kr.) 
Sk. og landvernd undir Jökli Lagfæring á göngu-ökustíg í Þrándastöðum                        500.000
Skógræktarfélag A-Húnvetninga Gunnfríðarstaðir                     1.000.000
Skógræktarfélag Árnesinga Grisjun baldskóga á Snæfoksstöðum                     1.000.000
Skógræktarfélag Djúpavogs Hálsaskógur á Djúpavogi                        500.000
Skógræktarfélag Eyfirðinga Leynishólar í Eyjafjarðarsveit                        750.000
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar Skógrækt í Hamranesi, Hfj                     1.000.000
Skógræktarfélag Húsavíkur Nágrenni Húsavíkur                        500.000
Skógræktarfélag Ísafjarðar Grisjun í Eyrarhlíð og Síðuskógi                     1.000.000
Skógræktarfélag Íslands Líf í lundi/um allt land                        500.000
Skógræktarfélag Mosfellsbæjar Skammidalur, Norður Reykjum                     1.000.000
Skógræktarfélag Ólafsfjarðar Hornbrekka, ofan við byggðina á Ólafsfirði                        500.000
Skógræktarfélag Rangæinga Bolholtsskógur                        500.000
Skógræktarfélag Reykjavíkur Esjuhlíðar, Kollafjörður                        800.000
Skógræktarfélag Sandvíkurhrepps Byggðarhornsskógur og Nautaskógur                        500.000
Skógræktarfélag Siglufjarðar Skarðsdalsskógur                          1.000.000
Skógræktarfélag Strandasýslu Borgir í Hólmavík, landgr.skógasvæði                        500.000
Skógræktarfélag Stykkishólms Grensá svæði skógræktarfélagsins við Stykkishólm                        800.000
Skógræktarfélag Suðurnesja Sólbrekkuskógur                        500.000
Skógræktarfélag S-Þingeyinga Hálsmelar í Fnjóskadal                        300.000
Skógræktarfélagið Ungviður Ingunnarstaðir í Brynjudal                        600.000
Skógræktarfélag V-Húnvetninga Kirkjuhvammur og Saurar í Miðfirði                        400.000
Samtals:                   14.150.000

 

Nýr afsláttaraðili

Með Fréttir

Skógræktarfélag Íslands er nú orðið hluti af Flügger Andelen, en með því geta meðlimir skógræktarfélaga fengið 20% staðgreiðsluafslátt af öllum vörum Flügger og styrkt Skógræktarfélag Íslands í leiðinni.

Félagasamtökin og meðlimir þess kaupa í gegnum staðgreiðslureikning félagasamtakanna og fá að minnsta kosti 20% afslátt af hilluverði í næstu verslun Flügger. Afsláttur gildir af öllum Flügger vörum. Taka þarf fram við kaup hvaða félagasamtök á að styrkja.

Flügger greiðir félagasamtökunum árlega styrktargreiðslu sem er að minnsta kosti 5% af veltu staðgreiðslureikningsins yfir almanaksárið og mun greiðslan nýtast til að sinna aðildarfélögunum.

Mosfellsbær Forestry Association Annual General Meeting 2022

Með News

The Mosfellsbær Forestry Association will be held on Tuesday, April 5th, starting at 20:00 in the hall of Björgunarsveitin Kyndill in Mosfellsbæ, at Völuteigur 23.

Programme:

  1. Election of chairman and meeting secretary
  2. Board report 2021
  3. Association’s accounts 2021
  4. Membership fee for 2022
  5. Election of the board and auditor
  6. Other items

The meeting will conclude with a presentation by Björn Traustason on a research project on the survival and thriving of plants on Mosfellsheiði.

Refreshments on offer at the meetings conclusion.

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2022

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélag Mosfellsbæjar 2022 verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl kl. 20:00 í sal Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, Völuteigi 23.

Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar 2021
  3. Reikningar félagsins 2021
  4. Ákvörðun um félagsgjöld 2022
  5. Kosning stjórnar og endurskoðenda
  6. Önnur mál

 

Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun Björn Traustason fjalla um niðurstöður rannsóknarverkefnis um lifun og vöxt plantna á Mosfellsheiði.

Boðið verður upp á veitingar að aðalfundi loknum.

Garðabær Forestry Association: Annual General Meeting 2022

Með News

The Garðabær Forestry Association will hold its Annual general meeting on March 28, starting at 20:00, at the Kirkjuhvoll congregation hall.

In addition to regular meeting activities Sigurður Þórðarson will give a presentation on „Eðaltré í görðum og skógi“ (Prime trees in gardens and forests).

Further information at: https://www.skoggb.is/adalfundur-skograektarfelags-gardabaejar-2022/

 

Kópavogur Forestry Association: Annual General Meeting 2022

Með News

The Kópavogur Forestry Association will hold its Annual General Meeting 2022 on March 29, starting at 20:00. The meeting is held at Guðmundarlundur, Leiðarendi 3. In addition to regular meeting activities Kristinn H. Þorsteinsson and Þröstur Magnússon will give a presentation called „Góður grunnur til að byggja á“ (Good foundation to build upon).