Skip to main content
All Posts By

ragnhildur

Mosfellsbær Forestry Association Annual General Meeting 2022

Með News

The Mosfellsbær Forestry Association will be held on Tuesday, April 5th, starting at 20:00 in the hall of Björgunarsveitin Kyndill in Mosfellsbæ, at Völuteigur 23.

Programme:

  1. Election of chairman and meeting secretary
  2. Board report 2021
  3. Association’s accounts 2021
  4. Membership fee for 2022
  5. Election of the board and auditor
  6. Other items

The meeting will conclude with a presentation by Björn Traustason on a research project on the survival and thriving of plants on Mosfellsheiði.

Refreshments on offer at the meetings conclusion.

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2022

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélag Mosfellsbæjar 2022 verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl kl. 20:00 í sal Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, Völuteigi 23.

Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar 2021
  3. Reikningar félagsins 2021
  4. Ákvörðun um félagsgjöld 2022
  5. Kosning stjórnar og endurskoðenda
  6. Önnur mál

 

Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun Björn Traustason fjalla um niðurstöður rannsóknarverkefnis um lifun og vöxt plantna á Mosfellsheiði.

Boðið verður upp á veitingar að aðalfundi loknum.

Garðabær Forestry Association: Annual General Meeting 2022

Með News

The Garðabær Forestry Association will hold its Annual general meeting on March 28, starting at 20:00, at the Kirkjuhvoll congregation hall.

In addition to regular meeting activities Sigurður Þórðarson will give a presentation on „Eðaltré í görðum og skógi“ (Prime trees in gardens and forests).

Further information at: https://www.skoggb.is/adalfundur-skograektarfelags-gardabaejar-2022/

 

Kópavogur Forestry Association: Annual General Meeting 2022

Með News

The Kópavogur Forestry Association will hold its Annual General Meeting 2022 on March 29, starting at 20:00. The meeting is held at Guðmundarlundur, Leiðarendi 3. In addition to regular meeting activities Kristinn H. Þorsteinsson and Þröstur Magnússon will give a presentation called „Góður grunnur til að byggja á“ (Good foundation to build upon).

 

 

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2022

Með Fréttir

Skógræktarfélag Garðabæjar heldur aðalfund í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli mánudaginn 28. mars kl. 20:00.

DAGSKRÁ
Venjuleg aðalfundarstörf:
Kosning fundarstjóra
Skýrsla stjórnar 2021
Reikningar félagsins 2021
Ákvörðun um félagsgjöld 2022
Stjórnarkjör
Önnur mál
Kaffiveitingar í boði Skógræktarfélagsins

Fræðsluerindi: Eðaltré í görðum og skógi. Sigurður Þórðarson segir frá í máli og myndum

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar: Fuglaskoðun í Höfðaskógi

Með Fréttir

Fimmtudaginn 21. apríl býður Skógræktarfélag Hafnarfjarðar til fuglaskoðunar í Höfðaskógi, kl. 11-13. Lagt verður af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Hafið sjónauka með! Leiðsögumenn verða Hannes Þór Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson.

Fuglaskoðunin er einn viðburða á bæjarhátíðinni „Bjartir dagar“ sem fram fer í Hafnarfirði dagana 20. – 23. apríl.

Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs 2022

Með Fréttir

Stjórn Skógræktarfélags Kópavogs boðar til aðalfundar félagsins sem haldinn verður þriðjudaginn 29. mars 2022,  kl. 20:00 í Guðmundarlundi, Leiðarenda 3 í Kópavogi.

Á dagskrá fundarins er:

  1. Fundarsetning
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Reikningar félagsins
  5. Skýrslur nefnda
  6. Félagsgjald
  7. Lagabreytingar
  8. Kosning stjórnar
  9. Kosning skoðunarmanna reikninga
  10. Önnur mál

Strax að loknum aðalfundi flytja Kristinn H. Þorsteinsson framkvæmdarstjóri og Þröstur Magnússon formaður Skógræktarfélags Kópavogs erindi í máli og myndum sem þeir nefna „Góður grunnur að byggja á til framtíðar“.