Skip to main content
All Posts By

ragnhildur

Tré ársins 2022: Hæsta tréð frá því fyrir ísöld

Með Fréttir

Tré ársins 2022 var formlega útnefnt við hátíðlega athöfn mánudaginn 12. september og er það sitkagreni (Picea sitchensis) á Kirkjubæjarklaustri. Er Tré ársins fyrsta tré frá því fyrir síðustu ísöld til að ná 30 m hæð, en Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sló máli á tréð með aðstoð Björns Traustasonar frá Skógræktinni og reyndist það vera 30,15 m á hæð.

Í ávarpi sínu við athöfnina kom Katrín Jakobsdóttir inn á mikilvægi skóga og skógræktar og nefndi sérstaklega nýja landsáætlun um landgræðslu og skógrækt og mikilvægi hennar fyrir loftslagsmarkmið Íslands. Að auki skipaði skógurinn sem tréð stendur í sérstakan sess í huga hennar, en hún sýndi á sínum tíma tilvonandi manni sínum skóginn sem einn af sínum uppáhaldsstöðum.

Fjöldi fólks mætti á athöfnina – heimafólk og fulltrúar eigenda skógarins, Skógræktarinnar og Skógræktarfélags Íslands. Auk forsætisráðherra fluttu ávarp Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri og Hafberg Þórisson í Lambhaga, sem er bakhjarl viðburðarins. Einnig afhenti Hafberg viðurkenningaskjöl og tók Fanney Ólöf Lárusdóttir við því fyrir hönd landeiganda og Þröstur Eysteinsson fyrir hönd Skógræktarinnar, en Skógræktin hefur farið með umsjón skógarins.

Fanney Ólöf Lárusdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Þröstur Eysteinsson glaðbeitt við Tré ársins 2022.

Í tilefni útnefningar Trés ársins fékk Skógræktarfélag Íslands einnig senda skemmtilega ferskeytlu frá Philip Vogler:

Heim við bjóðum góðu geni,
getur vaxið hátt.
Við Systrafoss nú sitkagreni
sannar vaxtarmátt.

Tré ársins 2022

Með Fréttir

Tré ársins verður formlega útnefnt mánudaginn 12. september kl. 16. Að þessu sinni er um að ræða sitkagrenitré á Kirkjubæjarklaustri.  Athöfnin fer fram vestan við Systrafoss.

Dagskrá:

  • Tónlist. Hjónin Zbigniew Zuchowicz, skólastjóri Tónlistarskóla Skaftárhrepps og Teresa Zuchowicz
  • Ávarp: Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands
  • Mæling á Tré ársins
  • Ávarp: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
  • Afhending viðurkenningarskjala
  • Ávarp: Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri

Veitingar í boði Skógræktarfélags Íslands.

Tónlist leikin af fingrum fram.

Allir velkomnir!

 

Styrktaraðili Tré ársins er Lambhagi ehf.

2021 – Bird cherry (Prunus padus) at Rauðavatn, SW-Iceland

Með English

The Tree of the Year 2021 is a bird cherry standing on the site of the old plant nursery by Rauðavatn in Reykjavík. The age of the bird cherry is not fully known, but it is most likely the offspring of a bird cherry planted in the early years of the nursery at the beginning of the 20th century, but that tree is the foremother of a number of bird cherries throughout the capital area. The Tree of the Year 2021 is the first bird cherry to be nominated. The tree has multiple trunks making the measurements of it at the nomination ceremony a bit tricky. Its height was measured at 8 m, with the thickest trunk measuring a radius of 7,5 cm at chest height.

Location on Google Maps: https://goo.gl/maps/avjoLt9Bw3z2WM586

An article (in Icelandic) from Skógræktarritið – The Journal of the Icelandic Forestry Assocation about the tree (here).

2020 – Oak-leaved mountain ash (Sorbus hybrida) at Skógar in the Westfjords

Með English

The Tree of the Year 2020 is an oak-leaved mountain ash standing at Skógar in Þorskafjörður in the Westfjords. The tree was planted in the early 1950’s by Jochum M. Eggertsson, one of the pioneers of the bahá’ía community in Iceland who are the current owners of Skógar and continuing Jochum’s planting activities. The tree has weathered tough growing conditions, which has given it a distinctive and interesting shape – bent to the wind but never broken. The tree was measured at the nomination ceremony and was 5,9 m in height, with a trunk diameter of 26,5 cm at knee-height and 17,3 cm at chest height, where the trunk has split in two.

Location on Google Maps: https://goo.gl/maps/bn6EuCnQwyYXP2An9

An article (in Icelandic) from Skógræktarritið – The Journal of the Icelandic Forestry Association about the tree (here).

2019 – Norway spruce (Picea abies) in Elliðaárhólmi, SW-Iceland

Með English

The Tree of the Year 2019 is a Norway spruce located in Elliðaárhólmi in Reykjavík and is the first Norway spruce to be nominated as Tree of the Year. The tree was planted around 1975 and has thrived, but it has a particularly good shape, most likely because it was mostly surrounded by birch trees and thus got plenty of light growing up. The tree was measured after the nomination ceremony and turned out to be 12,2 m in height, with a trunk radius of 23,7 cm at chest height.

Location on Google Maps: https://goo.gl/maps/HbndQJPe4nz4xuHc9

An article (in Icelandic) from Skógræktarritið – The Journal of the Icelandic Forestry Association about the tree (here).

2018 – Silky-leaved osier (Salix smithiana) at Ytri-Skógar, S-Iceland

Með English

The Tree of the Year 2018 is a silky-leaved osier located at Ytri-Skógar in S-Iceland and is the first tree of this species to be nominated as Tree of the Year. The tree was most likely planted in 1948, by two brothers living at Ytri-Skógar. Osiers were quite common in gardens in Reykjavík in the early 20th century, but cultivation of it largely ceased later one, which means it is now a fairly uncommon species in Iceland. The osier at Ytri-Skógar has an especially large crown, but measurements at the nomination ceremony put the crown area at over 200 square meters, with a height of 11,1 m and a trunk circumference of 2,4 m at 60 cm height.

Location on Google Maps: https://goo.gl/maps/f5dQWFFDtTqL5uJT6

An article (in Icelandic) from Skógræktarritið – The Journal of the Icelandic Forestry Association about the tree (here).