Skip to main content
All Posts By

ragnhildur

Forest yoga on the International Day of Forests March 21st

Með News

Take a deep breath and enjoy everything the forest has to offer.

The United Nations have declared March 21st as the International Day of Forests. The theme for the year 2023 is „Forests and health“.

For this reason the Icelandic Forestry Association and the Reykjavík Botanical Garden invite visitors to a forest yoga session in a beautiful grove in the Botanical Garden on Tuesday March 21st at 18:00, under the guidance of the yoga instructor Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir.  After the forest yoga there will be tea on offer in the Gardens’ garden pavilion.

Meeting point at the entrance of the Botanical Garden at 18:00 on Tuesday March 21st.

Participation is free and everyone is welcome.

Skógarjóga á alþjóðlegum degi skóga 21. mars

Með Fréttir

Andaðu djúpt og njóttu alls þess sem skógurinn hefur upp á að bjóða!

Þriðjudagurinn 21. mars er alþjóðlegur dagur skóga hjá Sameinuðu þjóðunum. Þema dagsins árið 2023 er „Skógar og heilbrigði“.

Af því tilefni bjóða Skógræktarfélag Íslands og Grasagarður Reykjavíkur gestum og gangandi í skógarjóga í fallegum lundi í Grasagarðinum þennan dag kl. 18 undir leiðsögn Ragnheiðar Ýrar Grétarsdóttur jógakennara. Að skógarjóganu loknu verður boðið upp á te í garðskála Grasagarðsins.

Mæting er við aðalinngang Grasagarðsins kl. 18 þriðjudaginn 21. mars.

Þátttaka er ókeypis og öll velkomin!

Akranes Forestry Association General Meeting 2023

Með News

The Akranes Forestry Association will hold its annual General Meeting 2023 at Jónsbúð on March 20th, at 18:00.

Programme:
1) Start. Election of chairman and secretary of the meeting.
2) Meeting minutes of the General Meeting 2022
3) Annual report 2022
4) Accounts 2022
5) Membership fee proposal
6) Bylaw amendments (no proposal for change submitted)
7) Elections
Coffee break – refreshments
8) Other items. Include the association’s main activities:
– Planting
– Garðaflói
– Infrastructure- trails
– Líf í lundi
– Other events and hikes – outreach

Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness 2023

Með Fréttir
Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness 2023 verður í Jónsbúð mánudaginn 20. mars kl. 18. 
Dagskrá
1) Fundarsetning. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2) Fundargerð síðasta aðalfundar lesin
3) Ársskýrsla félagsins 2022
4) Reikningar 2022
5) Tillaga um félagsgjald 
6) Lagabreytingar – engin tillaga hefur borist
7) Kosningar.
Fundarhlé – Veitingar
8) Önnur mál. M.a.helstu verkefni félagsins:
– Gróðursetning
– Garðaflói
– Framkvæmdir – stígar
– Líf í lundi
– Aðrar samkomur og gönguferðir – hvernig er best að ná til fólks, kynna félagið og fá til þátttöku?

Hafnarfjörður Forestry Association General Meeting 2023

Með News

The Hafnarfjörður Forestry Association will holds its annual General Meeting 2023 on Thursday, March 23rd, at 20:00-21:45 at Hafnarborg, Strandgata 34.

In addition to regular meeting activities Brynja Hrafnkelsdóttir, entomologist at the Icelandic Forest Service, will give a presentation „The main pests on trees and what to do about them“.

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2023 verður haldinn fimmtudaginn 23. mars kl. 20:00-21:45 í Hafnarborg, Strandgötu 34.

Eftir venjuleg aðalfundarstörf og kaffihlé flytur Brynja Hrafnkelsdóttir, skordýrafræðingur hjá Skógræktinni, erindi sem hún nefnir „Helstu skaðvaldar á trjágróðri og varnir gegn þeim“.

Allir velkomnir.

Garðabær Forestry Association General Meeting 2023

Með News

The Garðabær Forestry Association holds its annual General Meeting 2023 on Monday, March 20th, starting at 20:00, at the Kirkjuhvoll congregation hall.

Programme:

  • Regular meeting activities (annual report, accounts, elections etc.)
  • Renewal of a collaboration contract with the Garðabær municipality
  • Presentation – The delightful forest – by Kristinn H. Þorsteinsson, manager of the Kópavogur Forestry Association

See the Garðabær Forestry Association website – https://www.skoggb.is/adalfundur-skograektarfelags-gardabaejar-2023/

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2023

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2023 verður haldinn mánudaginn 20. mars kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli.

Dagskrá:

– Hefðbundin aðalfundarstörf:

  • Kosning fundarstjóra
  • Skýrsla stjórnar milli aðalfunda 2022 og 2023
  • Reikningar félagsins 2022
  • Ákvörðun um félagsgjöld 2023
  • Kosning formanns
  • Kosning stjórnar

– Önnur mál

  • Undirritun á endurnýjun samstarfssamnings Garðabæjar og Skógræktarfélagsins

– Fræðsluerindi – Yndisskógurinn. Kristinn H. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Kópavogs, segir frá í máli og myndum.

Kaffiveitingar í boði Skógræktarfélagsins

Allir hjartanlega velkomnir