Skip to main content
All Posts By

ragnhildur

Fræðslu- og aðalfundur Skógræktarfélags Önundarfjarðar

Með Fréttir

Skógræktarfélag Íslands ásamt Skógræktarfélagi Önundarfjarðar boða til fræðslu- og aðalfundur fimmtudaginn 30. mars kl. 20:00, á Bryggjukaffi, Flateyri.

Allir eru velkomnir.

Dagskrá
20:00 Setning fundarins
Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands (SÍ)
20:10–20:30 Hefðbundin aðalfundarstörf
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir

20:30–21:00 Á meðal trjánna – hugleiðingar um útivistarskóga
Jón Ásgeir Jónsson, skógfræðingur SÍ

21:00 Kaffihlé

21:20–22:00 Mikilvægi skógræktarfélaga, samningar, Yrkjusjóðurinn o.fl.
Þórveig Jóhannsdóttir, skógfræðingur SÍ
Elisabeth Bernard, mannfræðingur SÍ
Ragnhildur Freysteinsdóttir, umhverfisfræðingur SÍ

Fyrirspurnir og umræður

 

Guided walk through Kálfamói

Með News

„Forests and Health” is the theme for the International Day of Forests 2023. For this reason, the Reykjavík Forestry Association is offering an educational walk through Kálfamói by Keldur in Grafarvogur, on Tuesday, March 21st, at 18:00, starting point in the parking lot near the main entrance.

Kálfamó is a remarkable forest in the urban area with rich and varied vegetation. The first trees were planted in 1947, when Jóhann Pálsson, who later became the city’s horticultural manager, used his vacation money to buy three sitka spruce plants. He was only 15 years old, but he would do well in the following decades. Over the years he added an astonishing array of different species of trees, shrubs, and other plants to make for a beautiful site. Kálfamói includes tall trees, ornate bushes, and beautiful plants of berries that please both people and birds.

The area of Keldur is being planned for a residential area and with a positive emphasis is on respecting and using the area’s natural quality for future development. Kálfamói is a resource for the future  people in the neighbourhood as the positive impact of green areas on public health is unambiguous.

The walk will be short and easy and everybody is welcome

For more information, see the Reykjavík Forestry Association’s website: www.heidmork.is.

Evergreen Echo – The Barabars Boy’s Choir

Með News

To mark the International Day of Forests on Tuesday, March 21, the Borgarfjörður Forestry Association is planning to launch a series of concerts under the heading Evergreen Echo.

Tuesday night’s concert will be at the campfire area in Einkunnir, consisting of the sweet tones of the Boy’s choir Barabars. Hot cocoa on offer.

Evergreen forest groves have a special sound reflection, so the series is entitled: Evergreen Echo.  The aim is to hold a concert in the coniferous forests in Borgarfjörður once a month for the next year, with a a diverse group of musicians and each concert will be in the spirit of the season and season of that month.

There will be no fixed day a week or date a month, but each concert will be advertised individually and will be arranged as appropriate.

The aim is to have free concerts, but people can make voluntary contributions to the Borgarfjörður Forestry Association, which is organizing the concert and its setting, as well as being responsible for the general care of various forest plots in Borgarfjörður in the interests of public and public health.

Everybody welcome!

Bergmál Barrskóganna -Drengjakór Barabars

Með Fréttir
Alþjóðlegur dagur skóga er þriðjudaginn 21.mars 2023. Af því tilefni ætlar Skógræktarfélag Borgarfjarðar að ýta úr vör tónleikaröð undir yfirskriftinni: Bergmál Barrskóganna.
Tónleikarnir á þriðjudagskvöldið verða í varðeldarlundinum í Einkunnum, boðið verður upp á heitt kakó og ljúfa tóna Drengjakórs Barabars.
Barrskógarlundir hafa sérstakt hljóðendurkast, því fær tónleikaröðin heitið: Bergmál Barrskóganna. Stefnan er að halda tónleika í barrtrjáalundum hér í Borgarfirði einu sinni í mánuði næsta árið.
Ósk okkar er að fá fjölbreyttan hóp tónlistarfólks og stemning hverja tónleika verði í anda árstíðar og tíðarfars þess mánaðar.
Ekki verður um að ræða fastan dag í viku eða dagsetningu í mánuði, heldur verði hverjir tónleikar auglýstir fyrir sig og settir upp eftir því sem best hentar hverju sinni.
Stefnt er að hafa frítt á alla tónleika, en fólki er bent á frjáls framlög til Skógræktarfélags Borgarfjarðar sem stendur að skipulagi tónleikanna og umgjörð, ásamt því sinnir Skógræktarfélagið almennri umhirðu ýmissa skógarreita í Borgarfirði í þágu almennings og lýðheilsu.
Allir velkomnir!

Fræðsluganga um Kálfamóa á Alþjóðlegum degi skóga

Með Fréttir
Heilbrigða skóga fyrir heilbrigt fólk“ er yfirskrift alþjóðlegs dags skóga 2023. Af því tilefni býður Skógræktarfélag Reykjavíkur til fræðslugöngu um Kálfamóa við Keldur í Grafarvogi, þriðjudaginn 21. mars kl. 18. Hópurinn hittist á bílastæðinu við aðalinngang.
Í Kálfamóa er merkileg gróðurvin í borgarlandinu, með vöxtulegum og fjölbreyttum gróðri. Fyrstu trén voru gróðursett 1947, þegar Jóhann Pálsson, sem seinna varð garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar, notað orlofsfé sitt til að kaupa þrjár sitkagreniplöntur. Hann var þá aðeins 15 ára en átti eftir að sinna svæðinu vel næstu áratugi. Í gegnum tíðina bætti hann við mjög mörgum tegundum bæði trjáa, runna og annarra plantna svo úr varð ótrúlega fjölskrúðugt svæði. Í Kálfamóa má meðal annars finna hávaxin tré, falleg skrautrunna og berjaplöntur sem gleðja bæði menn og fugla.
Nú er verið að undirbúa íbúabyggð í landi Keldna og er það ánægjuefni að við fyrirhugaða uppbyggingu er lögð áhersla á að nýta og taka mið af náttúrugæðum svæðisins. Mikil auðlind er fólgin í Kálfamóa fyrir íbúa komandi hverfis enda eru jákvæð áhrif grænna svæða á lýðheilsu ótvíræð.
Sameinuðu þjóðirnar útnefna 21. mars sem alþjóðadag skóga. Yfirskriftin er ólík á milli ára en hún tekur að þessu sinni mið af 3. heimsmarkmiðinu sem er „heilsa og vellíðan“.
Gangan er stutt og þægileg og allir velkomnir.
Sjá má nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins: www.heidmork.is

Námskeið: Forvarnir gegn gróðureldum

Með Fréttir

Haldið í samstarfi Brunavarna Árnessýslu, Garðyrkjuskólans – FSu, Skógræktarinnar og Verkís

Námskeiðið er öllum opið, hentar sérstaklega bændum, skógareigendum, sumarhúsaeigendum og öðrum sem eiga land sem eldur getur brunnið á og ógnað verðmætum.

Á námskeiðinu verður fjallað um hvaða lög og reglugerðir gilda um brunavarnir á skógarsvæðum og í sumarbústaðalöndum. Kynnt verður vefsíðan www.gróðureldar.is. Skipulag skóga og ræktaðra svæða með tilliti til brunavarna.  Varnarsvæði – hvers konar gróður er á slíkum svæðum. Fjallað verður um mikilvægi vega og slóða á ræktuðum svæðum og gott aðgengi að vatni.

Er trjágróður miseldfimur?  Hvað töpum við miklu kolefni ef hann brennur? Er hægt að tryggja tré/skóg? Sagt verður frá þeim búnaði og aðferðum sem nýtast við að ráða niðurlögum gróðurelda.  Næsta slökkvilið, hvaða búnað hefur það til umráða? Eru öll slökkvilið eins útbúin? Hver eru fyrstu viðbrögð við gróðureldum, hvað þarf að vera til staðar í sumarhúsinu/á svæðinu? Skiptir máli hvernig gróður er næst mannvirkjum?

Í lok námskeiðs verður komið við í Slökkvistöðinni í Hveragerði og búnaður skoðaður.

Kennarar: Dóra Hjálmarsdóttir Verkís, Hreinn Óskarsson Skógræktinni, Pétur Pétursson Brunavörnum Árnessýslu, Björgvin Örn Eggertsson Garðyrkjuskólanum – FSu.

 

Tími: Lau. 1. apríl kl. 09:00-12:10 hjá Garðyrkjuskólanum á Reykjum, Ölfusi.

Verð: 12.600 kr. (Kaffi og gögn innifalin í verði).

Skráning: Í netfangið gardyrkjuskolinn@fsu.is

Skráning til 28. mars.

Forest yoga on the International Day of Forests March 21st

Með News

Take a deep breath and enjoy everything the forest has to offer.

The United Nations have declared March 21st as the International Day of Forests. The theme for the year 2023 is „Forests and health“.

For this reason the Icelandic Forestry Association and the Reykjavík Botanical Garden invite visitors to a forest yoga session in a beautiful grove in the Botanical Garden on Tuesday March 21st at 18:00, under the guidance of the yoga instructor Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir.  After the forest yoga there will be tea on offer in the Gardens’ garden pavilion.

Meeting point at the entrance of the Botanical Garden at 18:00 on Tuesday March 21st.

Participation is free and everyone is welcome.

Skógarjóga á alþjóðlegum degi skóga 21. mars

Með Fréttir

Andaðu djúpt og njóttu alls þess sem skógurinn hefur upp á að bjóða!

Þriðjudagurinn 21. mars er alþjóðlegur dagur skóga hjá Sameinuðu þjóðunum. Þema dagsins árið 2023 er „Skógar og heilbrigði“.

Af því tilefni bjóða Skógræktarfélag Íslands og Grasagarður Reykjavíkur gestum og gangandi í skógarjóga í fallegum lundi í Grasagarðinum þennan dag kl. 18 undir leiðsögn Ragnheiðar Ýrar Grétarsdóttur jógakennara. Að skógarjóganu loknu verður boðið upp á te í garðskála Grasagarðsins.

Mæting er við aðalinngang Grasagarðsins kl. 18 þriðjudaginn 21. mars.

Þátttaka er ókeypis og öll velkomin!

Akranes Forestry Association General Meeting 2023

Með News

The Akranes Forestry Association will hold its annual General Meeting 2023 at Jónsbúð on March 20th, at 18:00.

Programme:
1) Start. Election of chairman and secretary of the meeting.
2) Meeting minutes of the General Meeting 2022
3) Annual report 2022
4) Accounts 2022
5) Membership fee proposal
6) Bylaw amendments (no proposal for change submitted)
7) Elections
Coffee break – refreshments
8) Other items. Include the association’s main activities:
– Planting
– Garðaflói
– Infrastructure- trails
– Líf í lundi
– Other events and hikes – outreach