Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélagsins Merkur

Með 18. apríl, 2013febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur skógræktarfélagsins Merkur verður haldinn á Hótel Kirkjubæjarklaustri fimmtudaginn 18. apríl kl. 16:00.

Fundarefni:
1. venjuleg aðalfundarstörf
2. önnur mál

Erindi

Berjarunnar og rósir. Kristinn H. Þorsteinsson, garðyrkjufræðingur flytur erindi og ætlar að fjalla í máli og myndum um klippingar á runnum, vaxtarlag þeirra og viðbrögð við klippingu. Sérstök áhersla verður lögð á berjarunna og rósir.

Kaffiveitingar í boði félagsins.

Allir áhugasamir velkomnir !