Aðalfundur Skógræktarfélagsins Dafnar verður haldinn þriðjudaginn 6. september kl 17:00 í Ásgarði (nákvæm staðsetning auglýst síðar).
Dagskrá:
17:00 Aðalfundur – venjuleg aðalfundarstörf – kaffi og meðlæti
18:00 Gróðursetning skógarplantna á Hvanneyri (5 mín frá Ásgarði)
20:00 Grillaðar pylsur og meðlæti í skjólbeltinu við Hvanneyri í boði Dafnar