Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs verður haldinn miðvikudaginn 25. mars í Gullsmára 13 (Félagsheimili aldraðra) og hefst fundurinn kl. 20:00.
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári
- Skýrslur nefnda. Fossárnefnd
- Lagðir fram reikningar félagsins til samþykktar
- Tillaga að félagsgjaldi
- Lagabreytingar
- Kosningar samkvæmt félagslögum
- Tillögur um framtíðarverkefni félagsins og stefnumótun
- Önnur mál
Erindi um aldingarðinn og býflugurnar flytur Þorsteinn Sigmundsson, bóndi Elliðahvammi.
Veitingar í boði félagsins – allir velkomnir!
Stjórn Skógræktarfélags Kópavogs.