Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the 3d-flip-book domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/clients/client103/web233/web/wp-includes/functions.php on line 6114

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the wordpress-seo domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/clients/client103/web233/web/wp-includes/functions.php on line 6114

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the salient domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 6.7.0.) in /var/www/clients/client103/web233/web/wp-includes/functions.php on line 6114
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2012 settur - Skógræktarfélag Íslands Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2012 settur

Með 25. ágúst, 2012febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2012 var settur í gær, föstudaginn 24. ágúst, en að þessu sinni er hann haldinn á Blönduósi, í boði Skógræktarfélags A-Húnvetninga.

Hófst fundurinn með ávörpum, skýrslu stjórnar og kynningu reikninga Skógræktarfélags Íslands og Landgræðslusjóðs. Eftir hádegismat var unnið að tillögum að ályktunum í nefndum en að því loknu var haldið í kynnisferð á vegum Skógræktarfélags A-Húnvetninga um skógarreiti í nágrenninu.

Fundur hélt svo áfram í dag, en fyrir hádegi eru margvísleg áhugaverð fræðsluerindi. Eftir hádegið er svo komið að annari kynnisferð. Fundi lýkur svo um hádegi á morgun.

Fylgjast má með fundinum á Facebook-síðu Skógræktarfélags Íslands (hér).